þriðjudagur, apríl 13, 2004

Norðurlandasamráð

Fann engan almennilegan skóara en þvældist um svæðið fram og til baka. Fann þó nokkra spennandi matsölustaði. Kvöldið var hreint út sagt magnað í veislu sem haldin var til heiðurs okkur nýkomnu íbúum Komaba. Það eru um 300 námsmenn búsettir hér frá 70 löndum. Að veislunni lokinni efndi maður til Rómansk-amerískrar uppákomu hvar Norræna samstarfið blómstraði, tveir Finnar og tveir Norðmenn annar sagðist vera kunningi Bjarna en sá -Norðmaðurinn- býr ekki hér.

Links to this post:

Create a Link

<< Home