sunnudagur, ágúst 01, 2004

Brúðkaup

Var klæddur á þjóðhátíðarlund en skyggði þó hvorki á brúðguma né brúði, báðar veislurnar voru mjög athyglisverðar. Í fyrri veisllunni gengu brúðhjónin á milli borða og tendruðu kertaljós fyrir gesti sína, eftir að hafa skorið í glæsilega tertu sem enginn fékk að smakka á ekki einu sinni þau. Þar fyrir utan brugðu brúð hjónin sér af bæ í miðri veislunni og komu aftur í nýju dressi. Síari veislan var á öðrum stað og þangað komu hjóni siglandi í faðm gesta sinna á lítilli kænu sem Sjávarútvegsfræðingurinn skoðaði um nokkra stund og vildi róa á halamið því ekki var hann á biðils buxum.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home