Tsukiji - 4.sinn
Fiskmarkaðurinn, taka 4. Sá loksins uppboð á einhverju öðru en túnfiski, en túnfiskur sem við gengum fram á var nokkru dýrari en rækjan sem við sáum boðna upp. Andvirði Túnfisksins að loknu uppboðinu var nam verðmæti 21 mánaðarleigu á venjulegri kytru á leigumarkaðinum í Tókýó. Ég vona að þeim sem smökkuðu hafi líkað bragðið. Eftir Sushi át og fiski súpu í morgunverð fór ég á ráðstefnuna.