7-9-13
Nú styttist í það að Davíð Oddsson byrji. Já það verður seinna í þessum mánuði sem Davíð Oddson byrjar bankastjóraferil sinn. Hann hefur verið stjóri áður, var stjóri í smárri borg í níu ár svo að þessi næstu sjö ár býr hann væntanlega að góðri reynslu sinni sem stjóri í borg, þar sem hann verður stjóri í banka. Í milli tíðinni réð hann í forsæti herra og frúa í ein þrettán ár. Ég hlakka til að að fá að sjá og fylgjast með framvindu mála næstu misserin.