afsökun
Hafi maður skemmt sér of mikið eða ónáðað einhvern með ærslalátum sínum, framkomu, gjörðum eða tilvist er gott að kunna hvernig réttast er að biðjast afsökunar.
Hafi maður skemmt sér of mikið eða ónáðað einhvern með ærslalátum sínum, framkomu, gjörðum eða tilvist er gott að kunna hvernig réttast er að biðjast afsökunar.
Nú þegar margir hafa lokið vinnuskyldu vikunnar taka ýmsir sér helgarfrí. Nokkrir munu jafnvel skemmta sér í hóp með félögum sínum. Þar sem hver og einn skyldi í upphafi endinn skoða er gott að vera viss um hvernig réttast er að hnýta enda hnútinn á sérhvert velheppnað samkvæmi.