Gleðileg jól
Kæru ættingjar, vinir og kunningjar ég óska ykkur gleðilegra jóla, gæfu og friðar og hamingju ríks nýárs, með þökk fyrir gamalt og gott. Vonandi hittir maður eitthvert ykkar með hækkandi sól.
posted by Arnljótur Bjarki at 6:44 PM 0 comments links to this post
< Svo mörg voru þau orð >